Daily Archives: 20. desember, 2022

Karlmenn og snyrtivörur

Það á ekki að vera neitt feimnismál að karlmenn þurfi snyrtivörur, rétt eins og við hin. Mikilvægt er að þeir verji húðina fyrir óhreinindum og þrífi hana vel eftir daginn. Við á Snyrtistofu Reykjavíkur bjóðum sérstaka húðtvennu fyrir karlmenn á tilboði, sem inniheldur: Hreinsigel fyrir andlit, sem gott er að hafa við hendina í sturtunni […]