Daily Archives: 12. desember, 2022

Er mikilvægt að þurrbursta húðina?

Húðin er eitt stærsta líffæri líkamans og jafnframt mjög mikilvæg þegar kemur að hreinsunarferli hans. En um fjórðungur af daglegum úrgangi líkamans hreinsast út um húðina. Þurrburstunarmeðferð er góð leið til að örva húðina og hreinsunarferli hennar en með því að þurrbursta hana daglega örvast sogæðakerfið um leið og hreinsunargeta hennar eykst. Með því að […]

Hárvöxtur í andliti kvenna, hvað er til ráða ?

Hárvöxtur í andliti kvenna, hvað er til ráða ? Við Snyrtistofu Reykjavíkur mælum síður með því að leggja rakvélarblað upp að andlitinu til þess að sporna við hárvexti. Margar konur vilja losna við óvelkomin hár í andliti og snyrtifræðingar SR fá ótal fyrirspurnir um slíkt. Ástæðurnar fyrir hárvextinum geta verið fjölmargar. Til að mynda geta […]