Sumargleði
Velkomin í töfrandi vinnustofu þar sem við tengjumst sjálfum okkur og hvor annari í gegnum mýkt og flæði. Þessi dagur er tileinkaður þér til að hleypa inn gleðinni, losa spennu og fagna lífinu í sumarblíðunni. Í byrjun tímans munum við búa til fallegan hring þar sem Maríanna mun leiða okkur í gegnum dásamlega tengingu. Við munum svo kjarna okkur, taka góðan yin yoga, dans og svo djúpslökunar tíma. Í lokin munum við skála í freiðandi te, fá okkur gott snarl og knúsast inn í sumarið
Vertu velkomin í UMI þann 15 júní Austurströnd 1, Seltjarnarnes.
15 júní
10.00 – 13.00
Verð
12.990 kr.
Kennari
Maríanna